Skip to Content

Fullveldistónleikar í Hörpu

Þann 1. desember, á 100 ára afmæli fullveldisins, munu Fósnbræður halda opna tónleika í Hörpu og hefjast þeir kl. 11:45. Auk starfandi kórsins munu gamlir Fóstæður koma fram og þá mumu kórarnir syngja saman. Á efnisskránni eru að mestu íslensk ættjarðarlög.
Share this