Skip to Content

Afmælishelgi að baki

Föstudagur 18. nóvember: Kl. 13:00 Fóstbræður mæta í Hörpu og við tekur lokaæfing í framkomu og söng. Kl. 20:00 Frábærlega vel heppnaðir afmælistónleikar í Hörpu. Kl. 23:00 Fóstbræður og gestir skála fyrir afmælinu. Laugardagur 19. nóvermber: Kl. 11:00 Fóstbræður safnast saman og leggja blómsveig á leiði fyrsta söngstjóra kórsins, Jón Halldórssonar, í Fossvogskirkjugarði. Kl. 12:00 Minningarkjöldur um stofnun KFUM kórsins, fyrirrennara Fóstbæðra, afhjúpaður á gamla KFUM húsinu sem nú tilheyrir Menntaskólanum í Reykjavík. . Kl. 12:30 Gengið fylktu liði að styttu Sr. Friðriks Friðrikssonar sem var hvatamaður að stofnun KFUM kórsins. Ávörp og blómsveigur lagður við styttuna. Kl. 13:00 Skrúðganga undir fánum, lúðrablæstri og lögreglufylgd norður Lækjargötu að Hörpu. Kl. 16:00 Opnir kórtónleiar Fóstbræðra og Gamalla Fóstbræðra í almenningi á 2. hæð Hörpu. Kl. 19:30 Hátíðarkvöldverður Fóstbræðra og gesta í Norðurljósasal Hörpu. Söngur og skemmtiatriði, fyrsta flokks matur og veigar og Stuðmannaball fram á nótt. Sunnudagur 20. nóvemer: kl. 13:00 Fóstbræður safnast saman í Fólstbræðraheimilinu og fara yfir sérlega vel heppnað afmælishald.
Share this