Skip to Content

Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.

 • Gamlir Fóstbræður 2018

   

  Gamlir Fóstbræður eru alltaf reiðubúnir að syngja. Við syngjum á elliheimilum, hátíðum og skemmtunum og höfum það fram yfir marga kóra að þar sem við erum Gamlir, erum við nánast alltaf lausir, að morgni, um miðjan dag og fram eftir kvöldi. ..................................

  Það hefur verið margt um að vera hjá okkur og framundan eru mörg spennandi verkefni.

   

  06. febrúar - 16:15
 • Jólatónleikar Fóstbræðra
  Jólatónleikar Fóstbræðra verða haldnir að kvöldi 20. desember í Langholtskirkju. Fagnið með okkur hátíðinni undir fallegum jólasöng. Kórfélagar senda öllum velunnerum kórsins bestu jólaóskir og vonum að nýtt ári verði gæfuríkt og gjöfult. 
  12. Dec - 17:48
 • Fóstbræður fagna fullveldinu í Hörpu
  Á fullveldisdaginn, 1. desember, munu Fóstbræður fagna fullveldi þjóðarinnar með opnum tónleikum í Hörpu. Tónleikarnir verða um hádegisbil og munu bæði aðalkórinn og gamlir Fóstbræður koma fram og syngja ættjarðarlög sem er vel við hæfi á þessum merkisdegi. Hér er sleginn upptaktur að 100 ára fullveldisafmæli á næsta ári.
  23. Nov - 18:41

Forsíða

Share this