
Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.
-
FÓSTBRÆÐUR FRESTA VORTÓNLEIKUM
Reykjavík 13.mars 2020
Stjórn Karlakórsins Fóstbræðra hefur ákveðið að fresta aðaltónleikum kórsins (Vortónleikum).
-
Vortónleikar 2019
Fóstbræður efna til hefðbundinna vortónleika í Norðuirljósasal Hörpu um mánaðarmótin apríl-maí. Flutt verða islensk og erlend karlakóralög undir stjórn söngstjórans, Árna Harðarsonar. Við píanóið situr að venju Steinunn Birna Ragnarsdótir og söngdívan Þóra Einarsdóttir er gestasöngvari. Sannkallaður sumarboði!
-
Tónleikarnr verða sem hér segir:
-
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Sendum vinum og velunnurum, að ógleymdum fjölda tónleikagesta, okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Vonum að leiðir okkar liggi saman á komandi misserum og árum.
- 1 of 28
- ››