Skip to Content

Karlakórinn Fóstbræður er sá karlakór Íslands sem á lengstan samfelldan starfsaldur að baki en kórinn hefur starfað samfellt frá haustinu 1916 og hefur áratugum saman miðað aldur sinn við það ártal.

 • Villtu koma í kórinn ?

  Karlakórinn Fóstbræður auglýsir hér með eftir söngmönnum sem hafa áhuga á að ganga til liðs við kórinn á haustönn sem nú er að hefjast.

  29. Aug - 16:28
 • FÓSTBRÆÐUR FRESTA VORTÓNLEIKUM

  Reykjavík 13.mars 2020

  Stjórn Karlakórsins Fóstbræðra hefur ákveðið að fresta aðaltónleikum kórsins (Vortónleikum).

  14. Mar - 14:02
 • Vortónleikar 2019

  Fóstbræður efna til hefðbundinna vortónleika í Norðuirljósasal Hörpu um mánaðarmótin apríl-maí. Flutt verða islensk og erlend karlakóralög undir stjórn söngstjórans,  Árna Harðarsonar. Við píanóið situr að venju Steinunn Birna Ragnarsdótir og söngdívan Þóra Einarsdóttir er gestasöngvari. Sannkallaður sumarboði! 

  -

  Tónleikarnr verða sem hér segir:

   

  16. apríl - 17:21

Forsíða

Share this