Skip to Content

Fóstbræður í La Traviata árið 1953

Gunnar Guðmundsson var formaður Fóstbræðra 1957-1959 og söng með kórnum áratugum saman. Hann var m.a. framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands um árabil. .............................................................................................................................................................................................. Myndin er nú komin í vörslu Fóstbræðra og verður hengd upp í Jónsstofu við fyrsta tækifæri. Við þökkum Gunnari kærlega fyrir að passa upp á myndina öll þessi ár.
Share this